Fundur ríkisstjórnarinnar 27. maí 2022
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsáðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Samhæfing aðgerða vegna innrásarinnar í Úkraínu
Utanríkisráðherra
Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins
Heilbrigðisráðherra
Útbreiðsla apabólunnar í heiminum – viðbrögð og undirbúningur á Íslandi
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Stefna um íslenskt táknmál
2) Niðurstöður starfshóps um Tónlistarmiðstöð
3) Skipun vinnuhóps um greiningu á arðsemi bankanna
Dómsmálaráðherra
1) Almannavarnir - Reykjanesið
2) Framkvæmd RLS á frávísun útlendinga í ólögmætri dvöl á Íslandi
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Staða netógna vegna stríðsátaka í Úkraínu, sérstakt áhættumat almennra fjarskipta og framvinda í aðgerðaáætlunar netöryggismálum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.