Fundur ríkisstjórnarinnar 22. júní 2022
Forsætisráðherra
1) Önnur framgangsskýrsla stjórnarsáttmála
2) Tilnefningar Íslands um þrjú dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu
Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
María Júlía BA 36
Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / utanríkisráðherra
250 ára afmæli vísindaleiðangurs Sir Joseph Banks og Daniel Solander
Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / utanríkisráðherra
Menningarkynning og lestrarátak í tengslum við Evrópumót kvenna í knattspyrnu á Englandi í sumar
Fjármálaráðherra
Greining á álagningu opinberra gjalda einstaklinga eftir tekjutíundum
Dómsmálaráðherra
Skipun í embætti dómara við Landsrétt
Utanríkisráðherra
Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Hús íslenskunnar - staða framkvæmdar og kostnaðar
2) Stofnun Tónlistarmiðstöðvar: Skipan stjórnar, tónlistarráð og tónlistarsjóður
3) Skipun vinnuhóps um greiningu á samkeppnishæfni og arðsemi bankakerfisins
Heilbrigðisráðherra
1) Staða vegna Covid-19 smita
2) Staða bráðamóttöku Landspítala
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.