Fundur ríkisstjórnarinnar 1. júlí 2022
Forsætisráðherra
Velsældarvísar - mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði
Forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra og mennta- og barnamálaráðherra
Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks frá Úkraínu
Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra
Undirbúningur lögfestingar á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlað fólks
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Áframhaldandi athugun starfshóps um yfirsýn yfir framkvæmd efnahagslegra þvingunarráðstafana vegna innrásar Rússa í Úkraínu
2) Heimildir til flutnings fjárheimilda milli ára
Heilbrigðisráðherra
Bólusetningar gegn Covid-19 haustið 2022
Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 8. júlí 2022
2) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins
Matvælaráðherra
Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2022/2023
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Samhæfingarnefnd um velferð og virkni á vinnumarkaði
Dómsmálaráðherra
Aðkoma Íslands - Sameiginleg yfirlýsing aðildarríkja ESB og samstarfsríkja Schengen
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.