Hoppa yfir valmynd
4. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 4. nóvember 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / utanríkisráðherra
Formennska Íslands í Evrópuráðinu 2022-2023

Dómsmálaráðherra
Upplýsingar um flutning í fylgd til Grikklands

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Dómar Hæstaréttar í „Gráa hers-málum“

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Samstarfsvettvangur fræðslu, menntunar og rannsókna í netöryggi (NCC-IS)
2)Mælaborð aðgerðaáætlunar stjórnvalda í netöryggi
3)Opið samráð vegna tillögu til þingsályktunar um stefnumarkandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Ferðamannaspá Ferðamálastofu 2022-2030
2)Rannsóknaráætlun í ferðaþjónustu 2023–2025
3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist nr. 110/2016 (framlenging gildistíma)
  
Utanríkisráðherra
1)Staðfesting loftferðasamnings Íslands og Chile
2)Staðfesting tvísköttunarsamnings við Ástralíu
3)Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 138/2022 og nr. 249/2022 um breytingar á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og nr. 151/2022 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og bókun 37 (sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr.) við EES-samninginn
4)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta