Hoppa yfir valmynd
29. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Alþjóðleg könnun um traust á vegum OECD

Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
120 ára afmælishátíð Sögufélags 1. desember nk. 

Innviðaráðherra
Starfsaðstæður kjörinna fulltrúa, aðgerð nr. 8 (þál. nr. 21/150)

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Skýrsla starfshóps um stöðu framlengdrar framleiðendaábyrgðar á Íslandi
2)Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, með síðari breytingum (viðbótarkostnaður)

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (frítekjumark og skerðingarhlutfall greiðslna vegna örorku)
2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (framlenging á bráðabirgðaákvæði I)

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Frumvarp til laga um tónlist
2)Frumvarp til breytingar á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 - stuðningur við einkarekna fjölmiðla

Heilbrigðisráðherra 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)

Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um sýslumann

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta