Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2022
Forsætisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Alþjóðleg könnun um traust á vegum OECD
Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
120 ára afmælishátíð Sögufélags 1. desember nk.
Innviðaráðherra
Starfsaðstæður kjörinna fulltrúa, aðgerð nr. 8 (þál. nr. 21/150)
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Skýrsla starfshóps um stöðu framlengdrar framleiðendaábyrgðar á Íslandi
2)Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, með síðari breytingum (viðbótarkostnaður)
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (frítekjumark og skerðingarhlutfall greiðslna vegna örorku)
2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (framlenging á bráðabirgðaákvæði I)
Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Frumvarp til laga um tónlist
2)Frumvarp til breytingar á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 - stuðningur við einkarekna fjölmiðla
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um sýslumann
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.