Fundur ríkisstjórnarinnar 6. janúar 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Framhald vinnu við endurskoðun stjórnarskrár – til upplýsinga
Fjármála- og efnahagsráðherra
Þróun kaupmáttar heimilanna 2023
Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra
Fyrirkomulag fasteigna vegna hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra
COVID-19 - Staða og horfur
Innviðaráðherra
Samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar á grundvelli rammasamnings um aukið framboð íbúðarhúsnæðis 2023 – 2032
Menningar- og viðskiptaráðherra
Neytendamarkaðssetning fyrir áfangastaðinn Ísland
Utanríkisráðherra
1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins
2) Fullgilding viðbótarbókunar við samninginn um tölvubrot, þar sem verknaðir sem lýsa kynþátta- og útlendingahatri og framdir eru með því að hagnýta tölvukerfi, eru gerðir refsinæmir
3) Fullgilding bókunar um breytingu Evrópuráðssamnings um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.