Hoppa yfir valmynd
13. janúar 2023 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 13. janúar 2023


Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Skipan starfshóps um endurnýjanlegt eldsneyti fyrir flugvélar

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Samstarf háskólanna

Heilbrigðisráðherra
1) Skýrsla viðbragðsteymis um bráðaþjónustu á Íslandi - til upplýsinga
2) Þróun neyslu tóbaks- og nikótínvara síðustu árin

Dómsmálaráðherra

Endurskoðun á reglum um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna frá 1999

Mennta- og barnamálaráðherra
Húsnæðisþörf framhaldsskóla

Utanríkisráðherra
1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins 
2) Staðan í Afganistan
3) Staðfesting samkomulags Íslands og Evrópusambandsins um þátttöku í Evrópsku stuðningsskrifstofunni í hælismálefnum (EASO) 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta