Hoppa yfir valmynd
31. janúar 2023 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 31. janúar 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1)Skýrsla úttektarnefndar um árangur Seðlabanka Íslands
2)Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda
3)Dómur í máli Alberts Klahn Skaftasonar

Forsætisráðherra / utanríkisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra

Minningardagur um helförina 27. janúar

Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Verðbólga vex í janúar
2)Efnahagsleg áhrif byggingar virkjana og framboð raforku

Fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra
Verkefnastofa um samgöngugjöld og fjármögnun framkvæmda

Innviðaráðherra
Óstaðbundin störf - skipan framkvæmdahóps

Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES- samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 3. febrúar 2023

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Fjármálaáætlun og framlög til háskóla

Dómsmálaráðherra
Ákvörðun um áframhaldandi beitingu 44. gr. laga um útlendinga vegna stríðsátaka í Úkraínu

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Endurskipulagning á stofnanaskipulagi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins
2)Möguleg áhrif loftslagslöggjafar Bandaríkjanna
3)Staða vinnu starfshóps um vindorku


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta