Hoppa yfir valmynd
10. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 10. febrúar 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Þingsályktunartillaga um aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu 2023-2026

Fjármála- og efnahagsráðherra
Umgjörð skuldbindandi samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni umfram fjárlagaárið

Félags- og vinnumarkaðsráðherra 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og  lögum  um vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar)

Utanríkisráðherra
1)Samskipti við Rússland
2)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins
3)Alvarleg deila milli Bandaríkjanna og Kína

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Málefni íslenskrar tungu
2)Helstu tölur um ferðaþjónustuárið 2022 og horfurnar framundan

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

1)Þátttaka í að stofna sameiginlega netöryggismiðstöð Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna
2)Reglugerð um netöryggisráð
3)Aukinn stuðningur við inngildandi háskólanám fyrir fólk með þroskahömlun

Dómsmálaráðherra
Beiðni Útlendingastofnunar um viðbótarfjármagn vegna aukningar óafgreiddra mála hjá verndarsviði



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta