Fundur ríkisstjórnarinnar 21. febrúar 2023
Forsætisráðherra
1)Barnaþing 16. - 17. nóvember 2023
2)Endurheimt vistkerfa og kolefnisbinding í þjóðlendum
Forsætisráðherra / innviðaráðherra
Framlenging Flateyrarverkefnis
Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra
Gerð heimildarþátta um Covid-19 faraldurinn og áhrif hans hér á landi
Forsætisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda
Mál ofarlega á baugi í formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni í upphafi árs 2023
Forsætisráðherra / innviðaráðherra / heilbrigðisráðherra / matvælaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Stöðumat vegna yfirstandandi og yfirvofandi vinnustöðvana
Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Skýrsla um mótvægisaðgerðir stjórnvalda við heimsfaraldri kórónuveiru
2)Fjármagnskostnaður ríkissjóðs
Menningar- og viðskiptaráðherra
Alvarleg staða ferðaþjónustunnar vegna verkfallsaðgerða Eflingar
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Vinnudeila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins
Utanríkisráðherra
1)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn, nr. 145/2022 og nr. 329/2022 um breytingar á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn, nr. 333/2022 um breytingu á X. viðauka (Almenn þjónusta) við EES-samninginn og nr. 337/2022 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) og bókun 37 (sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr.) við EES-samninginn
2)Staðfesting á samkomulagi frá 2007 milli Íslands og Noregs, og Evrópubandalagsins um þátttöku í starfsemi Evrópustofnunar um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins
Heilbrigðisráðherra
Áætluð áhrif vinnustöðvana á stofnanir heilbrigðisráðuneytis
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.