Fundur ríkisstjórnarinnar 14. mars 2023
Innviðaráðherra
Undirbúningur viðauka við samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins
Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 17. mars nk
Matvælaráðherra
1)Tillaga til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040
2)Tillaga til þingsályktunar um matvælastefnu til ársins 2040
Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Formleg rannsókn ESA á ríkisaðstoð til Farice
2)Tillögur að tilnefningu laufabrauðsgerðar og sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir menningarerfðir mannkyns
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Staða stráka í háskólum
2)Versnandi staða Háskóla Íslands í alþjóðlegum samanburði
3)Staða aðgerða að fjölga nemendum í heilbrigðisvísindum
4)Endurgreiðsla rannsóknar- og þróunarkostnaðar nýsköpunarfyrirtækja
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.