Fundur ríkisstjórnarinnar 18. apríl 2023
Forsætisráðherra
Drög að grænbók um sjálfbært Ísland
Forsætisráðherra / utanríkisráðherra
Stuðningur við alþjóðlegt námskeið og ráðstefnu um afvopnunar- og friðarmál í Reykjavík (ACONA)
Innviðaráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 (hagkvæmar íbúðir)
2)Evrópuráðsfundur – ráðstafanir á grundvelli loftferðarlaga
3)Fjármál sveitarfélaga – staða og horfur
Matvælaráðherra
Upplýsingar um riðusmit í Miðfirði í Húnaþingi vestra
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Stöðuskýrsla starfshóps um vindorku
2)Skýrsla starfshóps um vindorku á hafi
3)Skýrsla um samanburð á gildandi laga- og reglugerðaumhverfi nokkurra landa varðandi raforkuframleiðslu úr vindorku
Menningar- og viðskiptaráðherra
Handritasýning í Húsi íslenskunnar og samstarf Íslands og Danmerkur
Utanríkisráðherra
Ósk Bandaríkjanna um leyfi fyrir þjónustuheimsóknum kjarnorkuknúinna sjófara
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.