Fundur ríkisstjórnarinnar 26. maí 2023
Forsætisráðherra
Starfsáætlun Alþingis 2023-2024 (154. löggjafarþing )
Forsætisráðherra / utanríkisráðherra
Samstarf Íslands og Úkraínu á sviði sögu, menningar og sameiginlegrar arfleifðar
Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Vaxtahækkun Seðlabankans
2)Áfrýjun á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 15. maí 2023 í máli Ástríðar Grímsdóttur gegn íslenska ríkinu
3)Viðmið og vinnulag við gerð frumvarps til fjárlaga ársins 2024
Innviðaráðherra
1)Samgönguáætlun 2024 – 2038
2)Vatnsflutningur til Vestmannaeyja
3)Húsnæðismál
Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023-2026
2)Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar
3)Ferðaþjónusta og vaxtahækkun Seðlabanka Íslands
Utanríkisráðherra
Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.