Fundur ríkisstjórnarinnar 13. júní 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í sumar
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Helstu niðurstöður úttektar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á íslensku efnahagslífi (Article IV)
2) Skýrsla OECD um Ísland 2023, helstu niðurstöður og tilmæli
Menningar- og viðskiptaráðherra
Fjárhagsleg greining á íslenskri ferðaþjónustu í ársbyrjun 2023
Dómsmálaráðherra
Ákvörðun ríkisstjórnar frá janúar 2022 - Afganistan
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Hvatningarátak um háskólanám
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.