Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júlí 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Grænbók um sjálfbært Ísland
2) Styrkur til björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík
Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra
Samhæfing vegna eldgoss við Litla-Hrút
Dómsmálaráðherra
Laust embætti dómara við Landsrétt
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Lögréttutjöldin á Þingvöllum
2) Eftirlit með skráningar- og rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Loftgæði innandyra í skólum og leikskólum
Utanríkisráðherra
1) Stríðið í Úkraínu - nýjustu vendingar
2) Stuðningur við konur og stúlkur í Afganistan
3) Drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2024-2028
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.