Fundur ríkisstjórnarinnar 27. október 2023
Forsætisráðherra
1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022
2) Skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir ráðuneytanna árið 2022
Forsætisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda
Mál ofarlega á baugi í formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni
Fjármála- og efnahagsráðherra
Aðhald í ríkisfjármálum
Mennta- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991 (reglugerðarheimildir).
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Vinna við aðgerðaáætlun í gervigreind
2) Stafræn nýsköpunargátt
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001 (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar)
2) Aukinn fjölbreytileiki í tónlistarhaldi í Hörpu – til upplýsingar fyrir ríkisstjórn
3) Gjaldtaka í ferðaþjónustu
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.