Fundur ríkisstjórnarinnar 3. nóvember 2023
Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Jarðhræringar á Reykjanesskaga
Utanríkisráðherra
1)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar
2)Ísrael-Hamas: nýjustu vendingar
Innviðaráðherra
1)Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
2)Áætlunarflug til Húsavíkur og Vestmannaeyja
Matvælaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og lögum nr. 66/1998, um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr (ýmsar breytingar).
Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Staða heimila almennt sterk þrátt fyrir verðbólgu og vaxtahækkanir
2)Launaákvarðanir æðstu embættismanna
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Niðurstöður framvinduskýrslu ESA 2023 vegna loftslagsskuldbindinga Íslands
2)Frumvarp til laga um Náttúrufræðistofnun
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.