Fundur ríkisstjórnarinnar 8. desember 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Utanríkisráðherra
Stuðningur við Úkraínu og norrænn samanburður
Innviðaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Húsnæðismál Grindvíkinga
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Fjármögnunarfyrirkomulag íbúðarkaupa fyrir Grindvíkinga
2) Skýrsla starfshóps um skattlagningu launa og reiknuð laun
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Sókn í heilbrigðisvísindum, félagsráðgjöf og STEM-greinum í Háskóla Íslands
2) Viljayfirlýsing um samstarf milli Háskóla Íslands og Hallormsstaðaskóla
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Stefna í málefnum tónlistar 2023-2030
2) Skráningarskyld heimagisting og rekstrarleyfisskyld gististarfsemi
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.