Fundur ríkisstjórnarinnar 16. janúar 2024
Forsætisráðherra
1)Framhaldsfundir 154. löggjafarþings 22. janúar 2024
2)Endurskoðuð þingmálaskrá 154. löggjafarþings
3)Samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni
Fjármála– og efnahagsráðherra
1)Grindavík – stuðningsaðgerðir og möguleg áhrif á afkomu og efnahag ríkissjóðs
2)Grindavík – almennur varasjóður og frumvarp til fjáraukalaga
Menningar- og viðskiptaráðherra
Ný spá Ferðamálastofu um fjölda erlendra ferðamanna til Íslands
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framkvæmdastjórn ESB samþykkir að hefja samningaviðræður um þátttöku Íslands í áætlun ESB um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti
Mennta- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum (endurgreiðslur)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.