Fundur ríkisstjórnarinnar 23. janúar 2024
Forsætisráðherra
Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra
Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ)
Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Viðmið og vinnulag við gerð fjármálaáætlunar 2025-2029
2)Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2024-I. Stuðningsaðgerðir fyrir íbúa og atvinnulíf í Grindavík
3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um tryggingagjald og lögum um tekjuskatt (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ)
4)Áhrif jarðhræringa í Grindavík á fasteignamarkað
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Háskólinn á Hólum og Háskóli Íslands sameinast í háskólasamstæðu
Menningar – og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007 (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi)
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Samningur við landeigendur Fjaðrárgljúfurs
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti