Fundur ríkisstjórnarinnar 23. febrúar 2024
Forsætisráðherra
1)Birting á „Hvítbók um sjálfbært Ísland“ í samráðsgátt stjórnvalda
2)Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins)
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / matvælaráðherra
Stuðningur við atvinnulíf í Grindavík - staða vinnu
Innviðaráðherra
1)Lögheimili og tímabundið aðsetur í ljósi náttúruhamfara
2)Húsnæðismál Grindvíkinga
3)Minnisblað um uppbyggingu húsnæðis á Reykjanesi
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Hættu- og áhættumat fyrir Reykjanesskaga
2)Samantekt á stöðunni vegna jarðhræringanna á Reykjanesi
Heilbrigðisráðherra
1)Þjónusta við aldraða Grindvíkinga
2)Staða sálfélagslegs stuðnings við Grindvíkinga
Heilbrigðisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Staða sálfélagslegs stuðnings við grindvísk börn, ungmenni og foreldra
Mennta- og barnamálaráðherra
Skólahald í leik- og grunnskólum vegna barna frá Grindavík, greiðslur milli sveitarfélaga vegna skólavistar o.fl.
Dómsmálaráðherra
1)Minnisblað ríkislögreglustjóra um byggingu varnargarðs til að verja byggð og innviði í Grindavík
2)Staða málefna almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Staða fjarskipta og umhverfis í og við Grindavík 22. febrúar 2024
2)Fjármögnun háskólastigs
Forsætisráðherra / utanríkisráðherra
Stuðningur við alþjóðlegt námskeið og ráðstefnu um afvopnunar- og friðarmál í Reykjavík (ACONA)
Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
Lögréttutjöldin
Utanríkisráðherra
1)Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
2)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018 (reglugerðarheimild)
Menningar- og viðskiptaráðherra
Hægir verulega á vexti ferðaþjónustunnar undir lok árs 2023
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.