Fundur ríkisstjórnarinnar 18. mars 2024
Heilbrigðisráðherra
1)Frumvarp til sóttvarnalaga – ný heildarlög – endurflutt
2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu, og lögum um sjúkraskrár (heilbrigðisskrár o.fl.)
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (virkjunarkostir í vindorku)
2)Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi
3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, áfastir tappar og lok)
Menningar- og viðskiptaráðherra
Sundlaugamenning: tilnefning á skrá UNESCO um óáþreifanlegan menningararf
Dómsmálaráðherra
Jarðhræringar á Reykjanesskaga
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.