Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2024
Utanríkisráðherra
Sameiginleg bókun um fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024
Utanríkisráðherra / innviðaráðherra
Kæra Rússlands gegn 37 aðildarríkjum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) vegna meintra brota á Chicago-samningnum
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga á fjármálamarkaði (úrelt lög)
2) Frumvarp til laga um innviði á markaði fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni
3) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (fjárfestingarkostir viðbótarlífeyrissparnaðar)
5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup, nr. 120/2016 (markviss innkaup, stofnanaumgjörð)
6) Frumvarp til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins
7) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur)
8) Óbreyttir stýrivextir í mars
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002 (hringrásarhagkerfið, umbúðir, ökutæki o.fl.)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkusjóð, nr. 76/2020 (Loftslags- og orkusjóður)
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna
2) Frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020 (ábyrgðarmenn og námsstyrkir)
Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum, nr. 71/1997 (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.)
2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna (áhættumat o.fl.)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fullnustu refsninga, nr. 15/2016 (samfélagsþjónusta og reynslulausn)
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu (miðlun og form gagna, notkun fjarfundabúnaðar, birtingar o.fl.)
Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (smáfarartæki o.fl.).
Heilbrigðisráðherra
1) Frumvarp til breytinga á lögum um sjúkratryggingar (ýmsar breytingar)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkraskrár og lögum um landlækni og lýðheilsu (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, nr. 44/2014 (umfjöllun Persónuverndar)
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkraskrár, nr. 55/2009 (umsýsluumboð)
Mennta- og barnamálaráðherra
Niðurstöður starfshóps um sameiginlegar starfsstöðvar/samhæfða svæðaskipan
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um sorgarleyfi (stuðningur við kjarasamninga)
3) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011 (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn)
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Neytendamarkaðssetning í ferðaþjónustu vegna jarðhræringa í Grindavík og áhrifa þeirra
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um listamannalaun
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber skjalasöfn
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um samvinnufélög
5) Frumvarp til markaðssetningarlaga
6) Tillaga til þingsályktunar um bókmenntastefnu fyrir árin 2024-2030
7) Tillaga til þingsályktunar um eflingu og uppbyggingu sögustaða
8) Tillaga til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.