Fundur ríkisstjórnarinnar 5. apríl 2024
Forsætisráðherra
1)Framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum 2024-2027
2)Handbók um siðareglur ráðherra – til kynningar
3)Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda
Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Málefni Grindvíkinga
Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
Skráning og miðlun gagna úr Vesturheimi
Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðisbætur, nr. 75/2016 (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna)
Fjármála- og efnahagsráðherra
Fjárveitingar og greiðslur vegna umbrota við Grindavík
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Stjórnunar- og verndaráætlun rjúpu, nýtt veiðistjórnunarkerfi
2)Dómur Hæstaréttar í máli nr. 36/2023 – Verndarsvæði Jökulsár á Fjöllum
3)Djúpborunarverkefnið Krafla Magma Testbed (KMT)
4)Skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum og fjármögnun loftslagsaðgerða
5)Minni hlutdeild hreinorkubíla í bílasölu fyrstu tvo mánuði ársins
6)Umbótastarf í opinberum innkaupum hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu
7)Átaksverkefni í leyfisveitingaferlum orkumála
Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Tillaga til þingsályktunar um fjölmiðlastefnu og aðgerðaáætlun í málefnum fjölmiðla 2024-2030
2)Frumvarp um menningarframlag streymisveitna til eflingar íslenskri menningu og íslenskri tungu - til kynningar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.