Fundur ríkisstjórnarinnar 23. apríl 2024
Forsætisráðherra
1) Staðgenglar forsætisráðherra
2) Ákvörðun um skipan samstarfsráðherra Norðurlanda
3) Staðfesting siðareglna ráðherra
4) Skipan ráðherranefnda
5) Stjórnskipulag og samhæfing stjórnkerfisins vegna Grindavíkur
Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra /
fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra / innviðaráðherra /
matvælaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra /
umhverfis- orku- og loftslagsráðherra
Jarðhræringar á Reykjanesskaga og málefni Grindvíkinga
Fjármála- og efnahagsráðherra
Efnahagsspá AGS
Innviðaráðherra
1) Málefni Grindavíkurbæjar
2) Aðkoma ráðuneyta að nýjum sóknaráætlunum landshluta
Menningar- og viðskiptaráðherra
Náttúruminjasafn Íslands - framkvæmdir við húsnæði
Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 26. apríl nk.
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.