Hoppa yfir valmynd
4. júní 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júní 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Hátíðardagskrá 80 ára lýðveldis – 17. júní 2024

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2024 - IV. Áframhaldandi stuðningsaðgerðir fyrir íbúa og atvinnulíf í Grindavíkurbæ 

Menningar- og viðskiptaráðherra 
Neytendamarkaðssetning í ferðaþjónustu – Greining á stöðu og horfum í ferðaþjónustu

Innviðaráðherra
1) Flutningur Þjóðskrár Íslands ásamt málefnasviðum frá innviðaráðuneytinu yfir í dómsmálaráðuneytið
2) Varaleið til að koma á rafmagni í Grindavík – frá framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur

Dómsmálaráðherra 
1) Skipun dómara við Hæstarétt Íslands
2) Upplýsingar vegna mótmæla 31. maí 2024

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Tilskipun um orkunýtni (EED), áhrifamat og aðlögun

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum