Hoppa yfir valmynd
21. júní 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 21. júní 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1)Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í sumar
2)Viðbótarupplýsingar um þróun ríkisumsvifa á tíma ríkisstjórnarinnar

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2024

Samstarfsráðherra Norðurlanda
Afnám stjórnsýsluhindrana í norrænu samstarfi

Utanríkisráðherra
1)Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn gullhúðun EES-gerða
2)Fullgilding félagsmálasáttmála Evrópu (endurskoðaður)
3)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar

Mennta- og barnamálaráðherra
Mótun alþjóðlegs staðals um Barnahús 

Mennta- og barnamálaráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
Staða drengja í menntakerfinu. Tillögur að úrbótum
 
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Nýjar reglur um fjármögnun háskóla
2)Mælaborð HVIN - myndræn framsetning á árangri
3)Sameiningar sjóða og sjóðagátt

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 
Greining á starfsumhverfi jarðhitavirkjana

Matvælaráðherra
Kuldakast og afleiðing þess í landbúnaði 



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta