Hoppa yfir valmynd
25. júní 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júní 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1)Fundur ríkisráðs Íslands 31. júlí nk.
2)Kynning á stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til 2030 

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Eldsumbrot á Reykjanesskaga og málefni Grindvíkinga

Fjármála- og efnahagsráðherra
Útgáfa ríkissjóðs á kynjuðu skuldabréfi í evrum

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Möguleg þátttaka Íslands í áætlun ESB um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti
2)Auknar netógnir og netárásir

Menningar- og viðskiptaráðherra
Áhrif jarðhræringa á Suðurnesjum á sérhæfða ferðaþjónustu

Mennta- og barnamálaráðherra / dómsmálaráðherra
Aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna

Utanríkisráðherra
1)Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 5. júlí nk.
2)Vinna við gerð samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta