Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júní 2024
Forsætisráðherra
1)Fundur ríkisráðs Íslands 31. júlí nk.
2)Kynning á stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til 2030
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Eldsumbrot á Reykjanesskaga og málefni Grindvíkinga
Fjármála- og efnahagsráðherra
Útgáfa ríkissjóðs á kynjuðu skuldabréfi í evrum
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Möguleg þátttaka Íslands í áætlun ESB um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti
2)Auknar netógnir og netárásir
Menningar- og viðskiptaráðherra
Áhrif jarðhræringa á Suðurnesjum á sérhæfða ferðaþjónustu
Mennta- og barnamálaráðherra / dómsmálaráðherra
Aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna
Utanríkisráðherra
1)Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 5. júlí nk.
2)Vinna við gerð samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.