Fundur ríkisstjórnarinnar 9. ágúst 2024
Utanríkisráðherra
1)Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
2)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar
3)Kaup Íslands á sérstökum skuldabréfum Alþjóðabanka til enduruppbyggingar og framþróunar (IBRD) vegna verkefna tengdum hnattrænum áskorunum
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Jökulhlaupið í Skálm, 27. júlí 2024
Dómsmálaráðherra
Staðan á Reykjanesskaga
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.