Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2024
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Verðbólga lækkar í ágúst
2) Ungt fólk á húsnæðismarkaði
3) Lokun eldri innskráningarþjónustu Stafræns Íslands – aðgerðaráætlun
4) Undirbúningur varðandi ráðstöfun eignarhluta í Íslandsbanka
Mennta- og barnamálaráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra
Víðtækar aðgerðir vegna ofbeldis á meðal barna og gegn börnum
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Staða og þróun fyrirtækja í veitingarekstri
2) Tillaga til þingsályktunar um bókmenntastefnu fyrir árin 2025–2030
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.