Fundur ríkisstjórnarinnar 3. september 2024
Forsætisráðherra
1)Þingmálaskrá fyrir 155. löggjafarþing 2024-2025
2)Þingsetning 155. löggjafarþings 10. september nk.
Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
Staða mála í starfshópi ráðuneytisstjóra í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1)Úttekt OECD um málefni innflytjenda á Íslandi
2)Nýjar vinnumarkaðsaðgerðir í tengslum við endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga
Utanríkisráðherra
Staðfesting sjö loftferðarsamninga milli Íslands og annarra ríkja
Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Starfshópur um öryggismál í ferðaþjónustu
2)Ný rannsókn um viðhorf Íslendinga til ferðaþjónustu og ferðamanna
Dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Ofbeldi og vopnaburður á meðal barna og ungmenna
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.