Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2024
Forsætisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins)
Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2025
2)Framlagning frumvarps til fjárlaga 2025
3)Opinber innkaup utan milliríkjasamninga
Félags- og vinnumarkaðsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
RÚV Orð – ný sjálfsnámslausn ti að læra íslensku
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um sjúkraskrár (heilbrigðisskrár o.fl.) endurflutt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Öryggi ferðafólks í og við jökla
Utanríkisráðherra
Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
Háskóla-iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Stórtæk uppbygging gervigreindargagnavera og fjarskiptasæstrengja boðuð
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.