Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2024
Forsætisráðherra
Dagskrá og minnisatriði vegna þingsetningar 10. september 2024
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1)Starfshópur um málefni einhverfra fullorðinna tekur til starfa
2)Starfshópur um eftirágreiðslur almannatrygginga hefur tekið til starfa
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til sóttvarnalaga – endurflutt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Vatnsaflskostir og vindorka
2)Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti)
Menningar- og viðskiptaráðherra
Umbætur í verðlagseftirliti ASÍ - staða verkefna
Matvælaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um sjávarútvegsstefnu til ársins 2040
Mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra
Aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.