Hoppa yfir valmynd
10. september 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Dagskrá og minnisatriði vegna þingsetningar 10. september 2024

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1)Starfshópur um málefni einhverfra fullorðinna tekur til starfa
2)Starfshópur um eftirágreiðslur almannatrygginga hefur tekið til starfa

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til sóttvarnalaga – endurflutt

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Vatnsaflskostir og vindorka
2)Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti) 

Menningar- og viðskiptaráðherra
Umbætur í verðlagseftirliti ASÍ - staða verkefna

Matvælaráðherra

Tillaga til þingsályktunar um sjávarútvegsstefnu til ársins 2040

Mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra
Aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum

 
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta