Hoppa yfir valmynd
13. september 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
Styrkur vegna 350 ára ártíðar sr. Hallgríms Péturssonar

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025–2028

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr.112/2008 (ýmsar breytingar) - endurflutt

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
1)Staða háskóla í alþjóðlegum samanburði
2)Niðurstöður úttektar Alþjóðafjarskiptasambandsins í netöryggi

Menningar- viðskiptaráðherra
Lög um stöðu íslenskrar tungu – áform um lagasetningu

Utanríkisráðherra
1)Fullgilding viðbótabókunar við fríverslunarsamning Íslands og ESB frá 1972 um tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir íslenskar sjávarafurðir inn á markað ESB frá maí 2021 til apríl 2028
2)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar
3)EES, framtíð innri markaðarins og hagsmunir Íslands

 
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum