Fundur ríkisstjórnarinnar 17. september 2024
Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Tillaga Vísinda- og nýsköpunarráðs um framtíðarsýn og meginmarkmið stefnu stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar birt í samráðsgátt stjórnvalda
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2020 (meðalhófsprófun, EES-reglur)
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / innviðaráðherra
Undirritun samninga um styrkta ljósleiðaravæðingu í þéttbýli
Utanríkisráðherra
1)Staðfesting ákvörðunar um tæknilega breytingu á aðskilnaðarsamningi Íslands, Liechtenstein og Noregs við Bretland
2)Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 23. september nk.
3)Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands – yfirlit
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Raforkuspá Landsnets
Dómsmálaráðherra
Aðdragandi að framkvæmd brottvísunar 16. september sl.
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti