Fundur ríkisstjórnarinnar 24. september 2024
Fjármála- og efnahagsráðherra
Moody's hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs úr A2 í A1
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1)Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
2)Áfangaskýrsla II - Kostnaðar- og ábyrgðarskipting ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk. Tillögur starfshóps
Mennta- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (námsmat)
Utanríkisráðherra
Fullgilding viðbótarbókunar við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands í kjölfar aðildar Lýðveldisins Króatíu að Evrópusambandinu
Innviðaráðherra
Brunavarnir í jarðgöngum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.