Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Mat heimila á stöðu og horfum í efnahagsmálum
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Aðgerðir til að koma í veg fyrir langtímaatvinnuleysi
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (EES-reglur)
Matvælaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu um dýraheilsu til ársins 2040
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sviðslistir, nr. 165/2019 (Þjóðarópera)
2) Þátttaka Íslands á viðburði OpenAI í tengslum við Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
3) Rannsóknaráætlun ferðamála 2024-2026
Utanríkisráðherra
Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.