Hoppa yfir valmynd
4. október 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 4. október 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1)Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnarinnar á 153. og 154. löggjafarþingi
2)Þróun starfa eftir atvinnugreinum og rekstrarformi

Fjármála- og efnahagsráðherra 
1)Áherslur í ríkisrekstri 2025
2)Vaxtalækkunarferli hafið með 0,25% lækkun stýrivaxta
3)Frumvarp til laga um Fasteignir sjúkrahúsa ohf.

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Stiklur - Nýsköpun í stjórnsýslu
2)Velta í tækni- og hugverkaiðnaði
3)Breyttar áherslur bera árangur - nemendur í háskólum fjölgar um 7,3%

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Handrit að þjóðsögum Jóns Árnasonar
2)Úrbætur á upplýsingagjöf og leiðbeiningum til neytenda á sviði fasteignalána 
3)Drög að frumvarpi til laga um framlengingu stuðnings við einkarekna fjölmiðla sett í samráðsgátt
4)Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi
5)Samningur við Hagstofu Íslands um miðlun á hagtölum menningar og skapandi greina

Utanríkisráðherra
1)Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Indlands
2)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun), nr. 145/2024 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og nr. 170/2024 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og XII. viðauka (Frjálsir fjármagnsflutningar) við EES-samninginn
3)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn og bókun 37 við EES-samninginn og nr. 181/2024 um breytingu á bókun 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins og bókun 37 sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr. við EES-samninginn

 
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta