Fundur ríkisstjórnarinnar 11. október 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að samþykkja hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
Innviðaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um borgarstefnu
Utanríkisráðherra
1) Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar
2) Samantekt utanríkisráðherra um stöðu varnarmála
Matvælaráðherra
Landsáætlun um útrýmingu sauðfjárriðu
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.