Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2024
Forsætisráðherra
1) Skýrsla Hagfræðistofnunar um efnahagsmál á haustmánuðum
2) Skýrsla forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga
3) Styrkir til hjálparsamtaka í desember 2024
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Alþjóðleg könnun um traust á vegum OECD
Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Tillaga Vísinda- og nýsköpunarráðs að stefnu stjórnvalda um vísindi, tækniþróun og nýsköpun
Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / umhverfisráðherra / dómsmálaráðherra
Niðurstöður ráðuneytisstjórahóps um jöklaferðir, í kjölfar banaslyss á Breiðamerkurjökli
Matvælaráðherra
Samantekt um tjón bænda vegna óvanalegs veðurfars 2024
Fjármála- og efnahagsráðherra
Aðhald ríkisfjármála við 2. umræðu fjárlaga
Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra
Hlutverk og ábyrgð aðila við öflun fasteigna undir hjúkrunarheimili
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Niðurstöður úr greiningu Félagsvísindastofnunar á afdrifum útskrifaðra kennara við HÍ og HA 2014-2023
2) Staða vinnu við mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinbera háskóla (skólagjöld fyrir nemendur utan EES – svæðisins) kynnt í samráðsgátt
Utanríkisráðherra
Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
Mennta- og barnamálaráðherra
Fyrirhugaður flutningur starfsemi meðferðarheimilisins Lækjarbakka að Gunnarsholti
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.