Hoppa yfir valmynd
8. nóvember 2024 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Skýrsla Hagfræðistofnunar um efnahagsmál á haustmánuðum
2) Skýrsla forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga 
3) Styrkir til hjálparsamtaka í desember 2024

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
 Alþjóðleg könnun um traust á vegum OECD

Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 Tillaga Vísinda- og nýsköpunarráðs að stefnu stjórnvalda um vísindi, tækniþróun og nýsköpun

Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / umhverfisráðherra / dómsmálaráðherra
 Niðurstöður ráðuneytisstjórahóps um jöklaferðir, í kjölfar banaslyss á Breiðamerkurjökli

Matvælaráðherra
 Samantekt um tjón bænda vegna óvanalegs veðurfars 2024

Fjármála- og efnahagsráðherra
 Aðhald ríkisfjármála við 2. umræðu fjárlaga

Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra
 Hlutverk og ábyrgð aðila við öflun fasteigna undir hjúkrunarheimili

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Niðurstöður úr greiningu Félagsvísindastofnunar á afdrifum útskrifaðra kennara við HÍ og HA 2014-2023
2) Staða vinnu við mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinbera háskóla (skólagjöld fyrir nemendur utan EES – svæðisins) kynnt í samráðsgátt

Utanríkisráðherra
 Átök fyrir botni Miðjarðarhafs

Mennta- og barnamálaráðherra
 Fyrirhugaður flutningur starfsemi meðferðarheimilisins Lækjarbakka að Gunnarsholti

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta