Fundur ríkisstjórnarinnar 6. desember 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Kostnaður forsætisráðuneytisins vegna ríkisstjórnar á árinu 2024
Matvælaráðherra
1) Greiningar á skæðri fuglainflúensu á alifuglabúi í Ölfusi
2) Útgáfa hvalveiðileyfa
Menningar- og viðskiptaráðherra
Skýrsla starfshóps um Menningararf íslenskrar byggingarlistar
Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 6. desember nk.
Forsætisráðherra / utanríkisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
Styrkur vegna eftirvinnslu heimildarmyndar um menningarbreytingar í Úkraínu
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.