Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Hagtalnanefnd sendir könnun á ráðuneyti og ýmsa ríkisaðila
Forsætisráðherra / fjármála-og efnahagsráðherra
Styrkur vegna flygils í Skálholtskirkju
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra /heilbrigðisráðherra / innviðaráðherra
Áframhaldandi nauðsynlegar úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem hefur verið gert að sæta öryggisráðstöfunum
Forsætisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra
Umsókn um stuðning við Norðurlandamót í Bridge
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Orkuöryggi á Suðurnesjum – heitt og kalt vatn
2)Staðan í raforkukerfinu í desember 2024
Heilbrigðisráðherra
Minnisblað um yfirlit um nýlega birtar skýrslur starfshópa ráðherra
Utanríkisráðherra
Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
Dómsmálaráðherra
Hækkun varnargarða við Svartsengi
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Niðurstöður spretthóps um endurmat á framtíðarhúsnæði LHÍ
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.