Fundur ríkisstjórnarinnar 20. desember 2024
Forsætisráðherra
Staðfestar fundargerðir ráðherranefndarfunda
Fjármála- og efnahagsráðherra
4,8% verðbólga í desember
Menningar- og viðskiptaráðherra
Uppbygging og þróun ferðaþjónustu í Grindavík og á Reykjanesi
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Kostnaðar- og ábatamat fyrir aðgerðir í landnotkun (LULUCF)
Utanríkisráðherra
Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Bætt afkomuspá og gervigreind í fjármálastjórnun ríkisins
Dómsmálaráðherra
Tilkynning til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um afnám áritanafrelsis Venesúela
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.