Fundur ríkisstjórnarinnar 7. janúar 2025
Heilbrigðisráðherra
Reglugerð um iðgjöld vegna sjúklingatryggingar
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Fjármögnun ríkissjóðs og fjármögnunarkostnaður
2) Lánshæfismat ríkissjóðs - staða og horfur
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1) Ákvörðun um áframhaldandi nýtingu ETS-sveigjanleikaákvæðis vegna skuldbindingar Íslands gagnvart ESB í loftslagsmálum
2) Uppfærð langtímastefna í landnotkun (LULUCF) send til ESA
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.