Fundur ríkisstjórnarinnar 10.janúar 2025
Forsætisráðherra
Setning staðgengils í embætti heilbrigðisráðherra í málum er varða fyrri störf hennar sem landlæknir
Forsætisráðherra / fjármála-og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Áframhaldandi nauðsynlegar úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem hefur verið gert að sæta öryggisráðstöfunum
Utanríkisráðherra
1)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar
2)Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
3)Grænland
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
1)Endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna og tillögur um umbætur á fjármögnun sjóðsins
2)Listasafn Íslands – Valmöguleikar þarfagreiningar FSRE
3)Áframhaldandi stuðningur til einkarekinna fjölmiðla
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Staða Grindavíkurbæjar í byrjun árs 2025
Atvinnuvegaráðherra
Úthlutun mögulegs loðnukvóta vertíðina 2024/2025
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.