Fundur ríkisstjórnarinnar 14. janúar 2025
Utanríkisráðherra
1)Fullgilding bókunar um breytingu á fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna og Chile
2)Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Indlands
Heilbrigðisráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu og lögum um landlækni og lýðheilsu (fækkun hæfnisnefnda)
2)Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (EES-reglur)
3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um sjúkraskrár ( heilbrigðisskrár o.fl.)
Fjármála- og efnahagsráðherra
Staðan á byggingamarkaði
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.