Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2025
Forsætisráðherra
1) Þingsetning 156. löggjafarþings 4. febrúar 2025
2) Skipan ráðherranefnda
Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Áform um framlagningu frumvarps til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi, nr. 77/2022, (aukinn réttur foreldra)
2) Áform um framlagningu frumvarps til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 144/2020 (EES-reglur)
Dómsmálaráðherra
Viðbætur við varnargarðshluta L7 við Grindavík
Fjármála- og efnahagsráðherra
Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar 2025
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um siglingavernd, nr. 50/2004 (áhættumat hafnaraðstöðu)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.