Fundur ríkisstjórnarinnar 21. janúar 2025
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Áform um framlagningu frumvarps um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 144/2020, (fjölburaforeldrar og veikindi á meðgöngu)
Fjámála- og efnhagsráðherra
Vaxtalækkanir styðja við efnahagsumsvif
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.