Fundur ríkisstjórnarinnar 24. janúar 2025
Forsætisráðherra
Aðstoðarmenn ríkisstjórnar
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Aðgerðahópur um húsnæðismál skipaður þremur þingmönnum stjórnarflokkanna
Menningar-, nýsköpunar, og háskólaráðherra
Aukin áhersla á málefni gervigreindar
Mennta- og barnamálaráðherra
Matsferill og fyrirkomulag samræmds námsmats
Innviðaráðherra
Framlög Jöfnunarsjóðs til Grindavíkurbæjar
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um Fasteignir sjúkrahúsa ohf.
2) Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings 2023
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.