Fundur ríkisstjórnarinnar 31. janúar 2025
Forsætisráðherra
1) Þingmálaskrá fyrir 156. löggjafarþing 2025
2) Tillaga til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands
Utanríkisráðherra
1) Málefni Grænlands
2) Stjórnarskiptin í Bandaríkjunum
Heilbrigðisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum 2025-2029
2) Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis fyrir árin 2025-2029
Fjármála- og efnahagsráðherra
4,6% verðbólga í janúar – hagfelldari mæling en búist var við
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.